4. september:
Hèrna er allt alveg fràbært! :) Èg er bara bùin ad vera hèrna ì viku en mèr
lìdur eins og èg sè bùin ad vera hèrna ì mànud. Ekki thannig ad tìminn lìdi svo
hægt vegna thess ad thad sè svona leidinlegt heldur er alltaf e-d ad gerast og
hver dagur er eins og heil vika. Èg b`y ì herbergi med stelpu sem heitir Ida
Marie og hùn er frà Oslo. Hùn er mjög fìn og alltaf ofsalega hress. Hùn à
tvìburasystur sem er lìka ì skòlanum og hùn er alltaf ì heimsòkn hjà okkur.
Frændi theirra b`yr svo ì herberginu vid hlidina à okkar og er med mèr ì bekk.
Hann er lìka àgætur. Èg og Gìsli erum ordin perluvinir. Vid erum nù thegar bùin ad fara ì fjallgöngu thar sem vid gistum frà fimmtudegi til föstudags. Èg là undir opnum himni og horfdi à stjörnurnar thangad til ad
èg sofnadi. Thad var alveg fràbært og allir krakkarnir ì bekknum eru svo
òtrùlega hressir og til ì allt! Vid fòrum ì eltingaleik ì skòginum og èg veit
ekki hvad og hvad. Èg vaknadi klukkan hàlf sex morguninn eftir og var thakin ì
m`yflugum. Thad var hrædilegt. Èg vard næstum veik af öllum bitunum. Èg er bùin
ad telja thaug nùna og thaug eru a.m.k. 130!! Og thà er èg med 70 ì bara
andlitinu!!! :((
Ì gær (laugardag) var fràbær dagur. Allir gangarnir (thad bùa ca. 4-6 à hverjum
gangi) fengu einnota myndavèl ì byrjun vikunnar og vid àttum ad taka myndir
alla vikuna. Svo ì gær fengum vid thær ùr framköllun og bjuggum til plaköt og
hengdum thau ì matsalnum. Um kvôldid bordudum vid taco og svo var nemendakvöld
thar sem hver bekkur (lìna) var med 5-10 mìnùtna atridi. Thad var òtrùlega
skemmtilegt og fyndid og èg là ì hlàturskrampa ì næstum 2 tìma! :)
Ì dag er frì og thad er voda gott thvì thà get èg thvegid thvott og reddad alls
konar hlutum. À morgun er fjallaferd sem kallast "Live or let die". Thà er
öllum skòlanum skipt ì tòlf hòpa og vid eigum ad redda okkur sjàlf ùti ì
nàttùrunni ì thrjà daga. Vid fàum mat, àttavita og kort og eitthvad til ad
reisa okkur e-s konar hùs til ad sofa ì og svo eigum vid ad leysa alls konar
verkefni sem vid fàum via sìma. Èg er rosa spennt en èg hvìdi lìka fyrir thvì
kennararnir völdu mig sem hòpstjòra thvì thau halda ad èg sè svo vön. En èg er
ekkert vön og èg kann varla ad nota kort og àttavita. Eins og thù veist thà er
èg òtrùlega àttavillt manneskja. Thad verdur bara ad koma ì ljòs hvernig thetta
à ad ganga... ;)
Hèrna er allt alveg fràbært! :) Èg er bara bùin ad vera hèrna ì viku en mèr
lìdur eins og èg sè bùin ad vera hèrna ì mànud. Ekki thannig ad tìminn lìdi svo
hægt vegna thess ad thad sè svona leidinlegt heldur er alltaf e-d ad gerast og
hver dagur er eins og heil vika. Èg b`y ì herbergi med stelpu sem heitir Ida
Marie og hùn er frà Oslo. Hùn er mjög fìn og alltaf ofsalega hress. Hùn à
tvìburasystur sem er lìka ì skòlanum og hùn er alltaf ì heimsòkn hjà okkur.
Frændi theirra b`yr svo ì herberginu vid hlidina à okkar og er med mèr ì bekk.
Hann er lìka àgætur. Èg og Gìsli erum ordin perluvinir. Vid erum nù thegar bùin ad fara ì fjallgöngu thar sem vid gistum frà fimmtudegi til föstudags. Èg là undir opnum himni og horfdi à stjörnurnar thangad til ad
èg sofnadi. Thad var alveg fràbært og allir krakkarnir ì bekknum eru svo
òtrùlega hressir og til ì allt! Vid fòrum ì eltingaleik ì skòginum og èg veit
ekki hvad og hvad. Èg vaknadi klukkan hàlf sex morguninn eftir og var thakin ì
m`yflugum. Thad var hrædilegt. Èg vard næstum veik af öllum bitunum. Èg er bùin
ad telja thaug nùna og thaug eru a.m.k. 130!! Og thà er èg med 70 ì bara
andlitinu!!! :((
Ì gær (laugardag) var fràbær dagur. Allir gangarnir (thad bùa ca. 4-6 à hverjum
gangi) fengu einnota myndavèl ì byrjun vikunnar og vid àttum ad taka myndir
alla vikuna. Svo ì gær fengum vid thær ùr framköllun og bjuggum til plaköt og
hengdum thau ì matsalnum. Um kvôldid bordudum vid taco og svo var nemendakvöld
thar sem hver bekkur (lìna) var med 5-10 mìnùtna atridi. Thad var òtrùlega
skemmtilegt og fyndid og èg là ì hlàturskrampa ì næstum 2 tìma! :)
Ì dag er frì og thad er voda gott thvì thà get èg thvegid thvott og reddad alls
konar hlutum. À morgun er fjallaferd sem kallast "Live or let die". Thà er
öllum skòlanum skipt ì tòlf hòpa og vid eigum ad redda okkur sjàlf ùti ì
nàttùrunni ì thrjà daga. Vid fàum mat, àttavita og kort og eitthvad til ad
reisa okkur e-s konar hùs til ad sofa ì og svo eigum vid ad leysa alls konar
verkefni sem vid fàum via sìma. Èg er rosa spennt en èg hvìdi lìka fyrir thvì
kennararnir völdu mig sem hòpstjòra thvì thau halda ad èg sè svo vön. En èg er
ekkert vön og èg kann varla ad nota kort og àttavita. Eins og thù veist thà er
èg òtrùlega àttavillt manneskja. Thad verdur bara ad koma ì ljòs hvernig thetta
à ad ganga... ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home