laugardagur, mars 03, 2007

Lasin...

Sælt veri fòlkid. Èg er bùin ad vera lasin nùna ì nokkra daga. Inflùensa. Thad er ekki gott ad verda lasinn. Thà getur madur ekki gert neitt annad en legid heima og vorkent sjàlfum sèr. Finn ad èg kemst ì verra og verra skap med hverjum innideginum sem lìdur. Èg visna hreint og beint. Ekki gott. Èg fòr og heimsòtti l`ydhàskòlann minn ì Mosjøen sìdustu helgi. Smitadist thar. En thad var samt fràbært ad hitta alla krakkana aftur. 70 af 90 manns mættu. Allir voru ì svo gòdu skapi og allt vard eins og ì gamla daga. Vid sungum og spiludum og dömmudum eins og bavìanar. Vid màludum sko bæinn verulega raudan. Nù er èg bùin ad lofa ad skrifa SVO mörg brèf og hitta allt of marga. Ætla samt ad reyna ad standa vid thad.
Allir hèrna eru ad reyna ad àkveda hvar og med hverjum their ætla ad bùa à næsta àri. Mèr tekst ekki alveg ad àkveda mig. Èg og Åsmund erum eigilega bùin ad àkveda ad bùa saman. En er thad ekki svolìtid fljòtt? Vid erum bara bùin ad vera saman ì 4 mànudi... En samt langar mig mest ad bùa med honum... En ef vid hættum saman? Hvad gerist thà? Thad er nù ekki SVO lètt ad finna sèr ìbùd hèrna..
Skòlinn gengur eigilega bara vel. Mèr fynnst nù reyndar ekkert svo mikid ad gera. Veit reyndar ad thad er alveg slatti sem èg ætti ad vera byrjud ad lesa, sem èg ekki hef kìkt à ennthà... Ætti kannski ad lesa thad. Èg er ì vælustudi. Samt er ekkert ad. Alls ekki neitt. Èg er lìklega bara svöng. Ætla ad fara og bùa til mat. Reyktur makrìl med sodnum kartöflum og salati. Mmmmm ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home