sunnudagur, apríl 23, 2006

18. àgùst:

Annad mail sem èg sendi til mömmu medan èg bjò hjà pabba:

Hèr er allt ad gerast og ì senn ekkert. Èg tòk sìdustu vaktina mìna à
elliheimilinu ì gær. Èg hefdi kannski getad fengid e-d meira en mig langar
ekki. Er lìka bùin ad vinna mèr inn thadan ca. 250.000 kall. Èg fèkk bara
algjört òged à thessu. Fìnt ad vinna bara à b`ylinu ì viku àdur en èg fer, èg
verd svo òtrùlega uppgefin af ad vinna à bàdum stödunum. Byrja ad vinna à
elliheimilinu kl. 7 og er thar til hàlf thrjù. Fæ svo rètt nægan tìma til ad
borda àdur en èg fer ad vinna hjà pabba og borda svo kvöldmat um 8-9 leytid.
Tharf svo ad taka til af bordinu og thrìfa eldhùsid og svo ì rùmid um hàlf
ellefu. Svona er sìdasta vikan og helgin bùin ad vera. Èg var svo threytt ì gær
ad èg sofnadi ì sòfanum ì gærkvöldi og èg held ad enginn hafi tekid eftir thvì
vegna thess ad èg svaf tharna ì örugglega tvo tìma. Thad var yndislegt ad fà
smà afslöppunarkvöld.

Èg hlakka svo til ad fara ad èg er ad deyja. Thad eru bara 6 dagar thangad
til!!!! Thad er bùid ad vera thraut og pìna ad bìda svona lengi. Gìsli kemur à
föstudaginn. Hann ætladi ad hringja àdur en hann kæmi en hefur ekki gert thad
ennthà. Thad gæti verid ad èg fài ad fara til Sætra (eins
konar hytte sem tilheyrir bòndab`ylinu). Thad er langt ad labba thangad, a.m.k.
20 km, en mig langar svo ad gista tharna àdur en èg fer. Thad vard engin
bàtferd ì sumar svo èg hef enn ekki sèd seglbàtinn theirra. Krakkarnir byrjudu
ì skòlanum ì dag. Thad er òtrùlega hljòtt hèrna - bara èg, Magnhild og pabbi
heima. Vegard er ì leikskòlanum. Hann er algjört lukkutröll og hefur throskast
òtrùlega mikid ì sumar. Hann er næstum ordinn altalandi. Thegar èg kom skildi
madur varla neitt sem hann sagdi en nù er madur farinn ad skilja thad mesta.

Èg er bùin ad àkveda ad kynnast eins mörgum ì skòlanum og èg mögulega get og eignast òtrùlega mikid af n`yjum vinum. Thetta er 90 manna skòli.. Ætli thad sè gerlegt ad kynnast öllum? Hmm... Èg ætla allavegana ad reyna.

En nù verd èg ad fara ad hjàlpa til hèrna. Vid sjàumst!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home